Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnun gerðardóms
ENSKA
establishment of arbitration panel
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Stofnun gerðardóms
Finnist ekki lausn á málinu innan 60 daga, eða 30 daga ef málið er brýnt, eftir að beiðni um samráð berst er einum eða fleiri hlutaðeigandi samningsaðilum heimilt að vísa málinu til gerðardóms með skriflegri tilkynningu til þess eða þeirra samningsaðila sem kærunni er beint gegn.

[en] Establishment of Arbitration Panel
1. If the matter has not been resolved within 60 days, or 30 days in relation to a matter of urgency, after the date of receipt of the request for consultations, it may be referred to arbitration by one or more of the Parties involved by means of a written notification addressed to the Party or Parties complained against.

Rit
Fríverslunarsamningar: Samningur milli EFTA-ríkjanna og Singapúrs, 26.6.2002, 27

Aðalorð
stofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira